Hvað er að frétta?
Hvað er að frétta? er vikulegur þáttur í umsjón Helgu Margrétar Höskuldsdóttir þar sem hún fer yfir heitustu málefni vikunnar með góðum gestum. www.ruv.is
🎧 Podcast episodes
Listen to 18 episodes

















Similar podcasts
Ber er hver að baki
Þáttaröð um bakverði íslenskrar dægurtónlistar. Hugað er að þætti þess listafólks sem höfundar dægurlaga og upptökustjórar fá ítrekað til þess að leika og syngja inn á plötur fyrir sig. Rætt er um bassaleik, trommuleik, söng milliradda og hljóðfærablástur á plötum og í einstaka l...
Einn Fíll
Mig langar að þakka ykkur öllum kærlega fyrir stuðning. Það að framleiða þessa þætti er búið að vera eitt það allra skemmtilegasta sem ég hef gert og ég er alls ekki hættur, en vegna breyttra aðstæðna þá ætla ég að taka mér frí í smá tíma. Ég mun vonandi koma með nýja þætti fljót...
Einfaldara líf
Þetta er hlaðvarpið Einfaldara líf. Ég er kölluð Gunna Stella. Ég er eiginkona, fjögurra barna móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat. Síðastliðin ár hef ég yfirfært hugtakið einfaldara líf yfir á það sem ég geri dags daglega. Hvort sem það tengist heim...
The HI beauty Podcast
The HI beauty podcast er hlaðvarp fyrir snyrtifíkla. Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig frá Reykjavík Makeup School fara yfir það helsta sem er að gerast í snyrtiheiminum þegar kemur að förðun, húðumhirðu, hári og fleira.